7. flokkur drengja keppir nú á Scania Cup körfuboltamótinu í Svíþjóð en mótið er eitt stærsta körfuboltamót ársins og er nokkurskonar Norðurlandamót yngri flokka. ÍBV fer vel af stað í mótinu en strákarnir unnu fyrsta leik sinn 68:47 gegn finnska liðinu KTP.