Lýðræðishreyfingin náði að skila inn nöfnum 18 nýrra meðmælenda til að uppfylla skilyrði um framboðslista í Suðurkjördæmi. Framboðinu hafði verið gefin frestur til klukkan 18 í dag.