Fulltrúar Vinstri-grænna í þremur nefndum Alþingis hafa lýst andstöðu sinni við frumvarp um fjárfestingarsamning um álver í Helguvík og greiddu því atkvæði gegn frumvarpinu enda séu á því miklir annmarkar.