Huginn VE er á kolmunnumiðunum við Færeyjar. Á bloggsíðu þeirra má finna þennan pistil: Nú í dag er hið besta veður sól og hiti og hafa menn notið þess að vera útivið. Það er frekar rólegt yfir miðunum þessa dagana, við eigum eftir að setja smotterí í tanka og allan fram steisinn.