Í könnun Capasent Gallup, sem gerð var fyrir Morgunblaðið og Ríkisútvarpið, um fylgi stjórnmálaflokkanna í Suðurkjördæmi, má lesa skemmtilega niðurstöðu. Samkvæmt könnuninni fær Sjálfstæðisflokkurinn 3 þingmenn, það þýðir að næsti maður inn af listanum er Vestmannaeyingurinn Íris Róbertsdóttir.