ÍBV-íþróttafélag og Friðbjörn Ólafur Valtýsson, sem hefur verið framkvæmdastjóri félagsins síðan í ársbyrjuna 2007, hafa komist að samkomulagi um starfsflok Friðbjarnar hjá félaginu. Friðbjörn lætur af störfum um mánaðarmótin en í Fréttum er ítarlegt viðtal við hann um félagið og starfsflokin