Framundan eru örlagadagar í lífi þjóðarinnar. Kosningarnar á laugardaginn eru kannski þær mikilvægustu frá upphafi. Kosningar – sem snúast um hverjum við treystum til að verja heimilin og fyrirtækin í landinu. Kosningar – þar sem lagðar eru línur til næstu ára hvernig við ætlum að vinna okkur út úr vandanum sem þjóð.