Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkur myndu fá þrjá þingmenn hvor flokkur, Vinstri græn tvo og Framsókn einn samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins og fréttastofu Stöðvar 2 í Suðurkjördæmi.