Iðnaðarráðuneytið hefur úthlutað eitt hundrað milljónum króna til fjörutíu ferðaþjónustuverkefna um allt land. Níu verkefnanna eru á Suðurlandi og hljóta þau samtals 19,4 milljónir króna í styrk.