Höllin í Vestmannaeyjum heldur 9. maí næstkomandi heiðurstónleika Creedence Clearwater revival og John Fogerty. Sérstakt band hefur verið skipað til að flytja lög þeirra og voru fengnir nokkrir af færustu hljóðfæraleikurum landsins. Forsala á tónleikana hefst 4. maí.