Lúðrasveit Þorlákshafnar heldur tónleika með nemendum Tónlistarskóla Árnesinga og barna- og unglingakór Selfosskirkju í Sunnulækjarskóla á Selfossi í dag klukkan 15. Æskan er æði er yfirskrift tónleikanna sem verða einnig haldnir í Ráðhúsi Ölfuss á sunnudaginn klukkan 15.