Hvergerðingar fagna sumardeginum fyrsta innan um vorgróður á Landbúnaðarháskólanum á Reykjum. Þar verður opið hús milli klukkan 10 og 18 í dag og boðið uppá fjölbreytta dagskrá.