Síðust í röðinni í liðnum Spurt og svarað er Arndís Soffía Sigurðardóttir en hún er í 2. sæti á lista VG í Suðurkjördæmi. Arndís segist ekki fylgjast með íshokkí og hefði valið Unni Brá Konráðsdóttur á listann sinn ef hún hefði haft tækifæri til enda segir hún að Unnur Brá sé sósíalisti inn við beinið. Svör Arndísar má lesa hér að neðan.