Birgir Þórarinsson er næstur í liðnum Spurt og svarað en Birgir er í 3. sæti á lista Framsóknarflokksins. Birgir segist fara út á Eiði og telur að knattspyrnulið ÍBV endi í þriðja sæti í sumar. Svör Birgis má sjá hér að neðan.