Eyjastelpan Eygló Harðardóttir settist í þingmannsstólinn óvænt á þessu kjörtímabili en hún situr í 2. sæti á lista Framsóknarflokksins. Röðin er komin að henni að svara í Spurt og svarða en Eygló segir að ÍBV endí 2. til 4. sæti í ár en taki dolluna á næsta ári. Eygló segist dást að fólkinu sem klífur Heimaklett út um eldhúsgluggann en svör hennar má sjá hér að neðan.