Eyjamaðurinn Georg Eiður Arnarson er í 2. sæti á lista Frjálslynda flokksins í Suðurkjördæmi en nú er komið að Georgi að svara í Spurt og svarað. Georg fékk sér te og verkatöflur í morgunmat og segist nánast hafa átt heima í Heimakletti eitt sinn. Svör Georgs má sjá hér að neðan.