Það er bjargföst trú okkar sjálfstæðismanna að hraðvirkasta og raunar eina færa leiðin út úr efnahagsvanda Íslendinga verði fyrir tilverknað skapandi, duglegra og kraftmikilla einstaklinga. Ríkið getur aldrei leyst einstaklingana af hólmi að þessu leyti.