Ríkisstjórn Samfylkingarinnar og Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs hefur þrátt fyrir erfiðar aðstæður komið fjölmörgum veigamiklum málum í verk á þeim stutta tíma sem hún hefur haft til verka. Af fjölmörgu er að taka og skal hér fátt eitt haft eftir.