Oddný G. Harðardóttir er í 2. sæti á lista Samfylkingarinnar en hún var sú eina hjá Samfylkingunni sem skilaði inn svörum í Spurt og svarað. Oddný fær sér lýsi, appelsínusafa, jógúrt og kaffibolla í morgunmat og vill félagshyggju og velferðarstjórn sem næstu ríkisstjórn. Svör Oddnýjar má lesa hér að neðan.