Diskóhátíð Vestmannaeyja 09 og Flugfélag Íslands hafa ákveðið að vinna saman að uppgangi Diskóhátiðar í Vestmannaeyjum. Flugfélagið verður með sérstakt Diskótilboð á flugi til Eyja helgina 1. og 3. maí og verður það sent út á netklúbbinn í dag. Forsvarmenn Diskóhátíðar eru himinlifandi með þessa ákvörðun Flugfélagsins og munum við vinna mjög náið með þeim í framtíðinni að þessar hátíð. Til stendur að stækka hana svo um munar á næsta ári ef vel tekst til í ár.