Heilsudagar hófust í Þorlákshöfn í dag og standa yfir til föstudagsins 1. maí. Frítt er í sund og líkamsrækt auk þess sem íbúar Ölfuss geta spilað golf endurgjaldslaust alla vikuna.