Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar, segist hafa vaknað við jarðskjálftann við Skálafell á Hellisheiði í nótt. „Ég vaknaði við það að hörku kippur kom og var það eins og högg frekar en langur skjálfti, segir Aldís við Suðurlandið.is.