Sú saga gengur fjöllum hærra að auðlindir landsins verði frá okkur teknar ef við göngum í ESB. Þessi fullyrðing er algerlega úr lausu loftin gripin og styðst ekki við nokkur rök.