Heilsudögum í Þorlákshöfn lýkur í kvöld en þeir hafa staðið yfir alla vikuna. Frítt hefur verið í sund og líkamsrækt auk þess sem íbúar Ölfuss hafa getað spilað golf endurgjaldslaust.