Í morgun voru nokkrir risahumrar á sveimi á Höfn í Hornafirði. Þetta voru útskrifarnemendur Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu að gera sér dagamun á síðasta kennsludegi.