Með hækkandi sól lengist útivistartími barna og ungliga frá 1. maí. Börn yngri en 12 ára mega vera úti til klukkan 22. Unglingar á aldrinum 13 til 16 ára mega vera úti til klukkan 24. Börn mega ekki vera á almannafæri utan fyrrgreinds tíma nema í fylgd með fullorðnum.