Laugardaginn 9. mí verða heiðurstónleikar Credence Clearwater Revivial í Höllinni í Vestmannaeyjum. Öll bestu lög þessarar stórkostlegu sveitar verða flutt af frábærum tónlistarmönnum. Þetta eru gæði fyrir eyrun. Bandið skipa: Sigurgeir Sigmunds, Jói Ásmunds, Ingó og Biggi Gildra.