Útgerðin Skinney-Þinganes hefur selt nóta- og togveiðiskipið Jónu Eðvalds II sem hefur legið verkefnalaus í Hornafjarðarhöfn síðastliðið ár. Kaupandi er norska útgerðarfélagið Havdron.