Tap Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum á síðasta ári var tæplega 1,2 milljónir evra eða um 200 miljónum kr. Til samanburðar var 7 milljón evra hagnaður, eða um 1,2 milljarður kr. á rekstrinum á árinu 2007. Í tilkynningu um uppgjör ársins segir að ársreikningaskrá hefur gefið félaginu leyfi til að birta uppgjör sitt í evrum frá 1. janúar 2008 og er það því birt í þeirri mynt frá þeim tíma.