Í haust hefjast fjórar námsbrautir sem kenndar eru jafnhliða í staðnámi og í fjarnámi hjá Endurmenntun Háskóla Íslands. Þrjár brautanna eru á grunnstigi háskóla og ein á meistarastigi. Umsóknarfrestur er til 11. maí.