Í kvöld kl 20:00 ætla Prjónakaffiskonur og -karlar að hittast á Volcano Café og slútta vetrardagskráinni með spjalli og kynningum. það verður væntanlega tekið í nokkra prjóna ef við þekkjum þær rétt. Tilboð á kaffi og með því.