Ársþing Íþróttabandalags Vestmannaeyja verður haldið kvöld kl. 20.00 í Týsheimilinu. Á dagskrá eru hefðbundin þingstörf og er öllum heimil seta á þinginu. Íþóttabandalag Vestmannaeyjar eru einskonar regnhlífarsamtök íþróttahreyfingarinnar í Eyjum og innan þess eru öll íþróttafélög bæjarins.