Undanfarna daga hefur fjöldi kynningarfunda vegna breytinga á búvörusamningunum verið haldinn víða um land. Á vef Búnaðarasambands Suðurlands kemur fram að fundarsókn hafi verið þokkaleg miðað við árstíma. Einnig hafi viðhorf fundagesta almennt veirð jákvæð.