Nú hefur ráðlausa ríkisstjórnin eytt 10 dögum í að ræða um ESB aðild. Skýrt var í kosningabaráttunni að VG og Samfylking eru á öndverðum meiði í málinu. Samstarf flokkanna byggir því augljóslega ekki á málefnasamstöðu. Komandi þing mun að öllum líkindum snúast um þetta mál.