Hinn stefnufasti flokkur og sigurganga hans

Steingrímur J. Sigfússon sagði í aðdraganda kosninganna að flokkur hans væri þekktur af stefnufestu. Margt bendir nú til að sú einkunn hafi átt við stjórnarandstöðuflokkinn VG en síður hinn valdagíruga flokk sem nú situr að stjórnarmyndunarborði með Samfylkingu. (meira…)
Ráð Marteins Mosdal eru gulls ígildi

Marteinn Mosdal á til góða spretti. Hér dálítið léttruglaður boðskapur þessa mæta manns sem á kannski vel við núna, þegar einkageirinn er fallinn en ríkisrekstur að taka við. (meira…)
Vill standa vörð um ferðasjóðinn og að endurráðið verði í stöðu íþróttafulltrúa Vestmannaeyjabæjar

Íþróttabandalag Vestmannaeyja hélt sitt ársþing s.l. miðvikudagskvöld. Auk hefðbundinna þingstarfa spunnust umræður um starfemi ÍSÍ, en sérstakir gestir á þinginu voru Ingibjörg Bergrós Jóhannesdóttir stjórnarmaður ÍSÍ og Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri sambandsins. Þá voru samþykktar tvær ályktanir er varða ferðasjóðinn og íþróttafulltrúa Vestmannaeyjabæjar. (meira…)
34 milljónum útdeilt í verkefni á Suðurlandi

Í gær fór fram úthlutun styrkja frá Menningarráði Suðurlands en afhendingin fór fram í Akógeshúsinu í Vestmannaeyjum. Í ár barst ráðinu 146 umsóknir um styrki upp á 128 milljónir en úthlutað var til 105 aðila, samtals rúmlega 34 milljónum. Við afhendingu styrkjanna var opnaður Sigmundsvefurinn, www.sigmund.is en þar er að finna um tíu þúsund teikningar […]