Steingrímur J. Sigfússon sagði í aðdraganda kosninganna að flokkur hans væri þekktur af stefnufestu. Margt bendir nú til að sú einkunn hafi átt við stjórnarandstöðuflokkinn VG en síður hinn valdagíruga flokk sem nú situr að stjórnarmyndunarborði með Samfylkingu.