Umhverfisstofnun hefur ákveðið í samráði við landeigendur að loka Dyrhólaey fyrir almennri umferð frá deginum til 25. júní. Þetta er gert í samræmi við lög um friðlýsingu eyjarinnar.