Vorhátíð Hvolsskóla í Rangárþingi verður haldin á föstudaginn klukkan 16. Dagskráin hefst með danssýningu í íþróttahúsi. Að lokinni dagskrá þar dreifist hátíðin um svæði skólans þar sem gestum og gangandi gefst kostur á að skoða afraksturs þemaviku í skólanum.