Enn fer af stað umræðan um fyrirhugaðar breytingar á kvótakerfi okkar Íslendinga í formi hræðsluáróðurs sem einkenndi kosningabaráttu Sjálfstæðisflokks fyrir síðustu Alþingiskosningar. Hræðsluáróður búinn til af ráðandi öflum í bæjarfélaginu.