Árni M. Mathiesen, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, hefur ráðið sig sem dýralækni hjá Dýralæknaþjónustu Suðurlands á Stuðlum í Ölfusi. Árni kemur inn í stað Sigurðar Inga Jóhannssonar alþingismanns sem hefur starfað hjá Dýralæknaþjónustunni í fjölda ára.