Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, líkti fjármálahruninu við Vestmannaeyjagosið veturinn 1973, á árlegum SFF-degi Samtaka fjármálafyrirtækja í dag. Sagði hann að líkt og með gosið muni allir núlifandi Íslendingar alltaf muna hvað þeir voru að gera þennan vetur.