Þær stöllur og forsetafrúr, Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna og Cecilia Sarkozy, forsetafrú Frakklands hafa um margt að hugsa. Þær styðja auðvitað eiginmennina í blíðu og stríðu og finnst sinn örugglega mestur og bestur.