Samkvæmt frétt á www.dalurinn.is er dagskrá Þjóðhátíðarinnar óðum að taka á sig mynd. Nú síðast bættust þeir félagar KK og Jón Ólafs, ásamt fleiri góðum við kvölddagskrá sunnudagskvöldsins. Þeir munu taka um hálftíma prógramm eins og þeim er einum lagið eins og sagt er í frétt vefsins.