Margrét Tryggvadóttir, 10. þingmaður Suðurkjördæmis og eini þingmaður Borgarahreyfingunnar í kjördæminu, er eini þingmaður kjördæmisins sem kemst á mælendaskrá í umræðum um stefnuræðu forsetisráðherra í kvöld. Fyrir utan forsætisráðherra eru fjórtán þingmenn á mælendaskrá og athyglisvert að enginn annar flokkur velur þingmann úr Suðurkjördæmi til að taka þátt í umræðunum.