Það er meira en að segja það þegar reynt er að rugga bátnum ef kvótakerfið er annarsvegar. Strax ályktanir frá hagsmunaaðilum og jafnvel sveitarstjórnum. Þetta kerfi er hingsvegar ekki óbreytalegt frekar en nokkuð annað.