Oddastefna, árlegt málþing Oddafélagsins, um endurreisn fræðaseturs að Odda á Rangárvöllum, verður haldin í ráðstefnusal Þjóðminjasafns Íslands á laugardaginn frá klukkan 13:25 til 17. Þetta verður sautjánda Oddastefna frá hinni fyrstu árið 1992 en Oddafélagið var stofnaði í Odda á Rangárvöllum 1. desember 1990.