Íslenska landsliðskonan í fótbolta, Margrét Lára Viðarsdóttir, var markahæsti leikmaður Evrópukeppninni í kvennaflokki en úrslit í keppninni réðust í gær. Duisburg frá Þýskalandi sigraði Zvezda-2005 frá Rússlandi í úrslitum 7:1 samanlagt.