Sú var tíðin í Vestmannaeyjum að íbúar þurftu að búa við það að safna rignarvatni í sérstaka brunna og nota til sinnar neyslu.Varla hefur þetta nú verið hollasta vatn í heimi og ekki var það gott á bragðið. Ef til vill er vatnið skýringin á því hvernig við Vestmannaeyingar erum sem þurftum lengi vel að búa við svona vatn.