Páley Borgþórsdóttir, formaður bæjarráðs Vestmannaeyja, og Elliði Vignisson bæjarstjóri viku ekki af bæjarráðsfundi þegar fjallað var um ráðningu eiginmanns formannsins og föður bæjarstjórans í stöður á vegum Vestmannaeyjabæjar.