Á fundi bæjaráðs Vestmannaeyja í dag, var lögð fram skýrsla Siglingastofnunar á samanburði á Herjólfi og dönsku ferjunni Kyholm. Fyrir liggur að Stýrihópur um Land-Eyjahöfn mælir með því að Herjólfur verði notaður í siglingar í Land-Eyjahöfn til ársins 2013.